NÁMSSTEFNUR
Opnar öllum sem tengjast aðilum verkefnisins
19.-21. nóvember 2015
Foteviken Museum, Svíþjóð
Námsstefna 1: Presenting the Vikings I. Um fræðslu, frásögn og lifandi sögu við miðlun á víkingaarfinum. Undirbúningur fyrir „roadshow“.
25.-26. maí 2016
Catoira, Spáni
Námsstefna 2: Presenting the Vikings II. Þátttaka í 54 ára gamalli víkingahátíð og skipulagning á „roadshow“. Hér er hægt að nálgast „call for papers“ en það rennur út 29. febrúar 2016.
28.-30. september 2016
Trelleborg, Danmörku
Námsstefna 3: Presenting the Vikings III. Sýningartækni og hönnun. Sjá nánar á: http://www.destinationviking.com/projects/follow-the-vikings/events/2016-09-28/seminar-presenting-vikings.html
29.-30. janúar 2017
Hjaltlandseyjar, Bretlandi
Námsstefna 4: Discovering the Vikings. Markaðssetning, hvernig á að halda í gesti og fá inn nýja gesti.
13.-15. september 2017
Reykjavík, Íslandi
Námsstefna 5: Visiting the Vikings. Framsetning og kynning á víkingastöðum og rætt um miðlun á arfinum og verkefninu.
16-17. maí 2018
Harstad/Lofoten
Námsstefna 6: Markaðssetning og gerð viðskiptaáætlana.
20.-21 febrúar 2019
York, Bretlandi
Námsstefna 7: Niðurstöður verkefnisins kynntar á opinni ráðstefnu.
„ROADSHOW“
kynningarhópur ferðast milli staða næstu árin og tekur þátt í hátíðum. Heimamenn verða einnig hvattir til þátttöku á hverjum stað. Fornleifasjóðurinn í York stýrir þessum verkhluta. Listrænn stjórnandi er Craig Morrison.
2016
Avaldsnes, Noregi
Midgard/Borre, Noregi
Gunnes gård, Svíþjóð
Kaupmannahöfn,Danmörku
2017
Írland (Dublin)
Orkneyjar og Hjaltland,Bretlandi
Pólland (ekki ákveðið með stað)
Ornavik, Frakklandi
2018
Galicia/Catoira/Santiago de Compostela, Spáni
Lofotr & Harstad, Noregi
Ísland (ekki ákveðið með stað)
York, Bretlandi
2019
Crossroads of Europe/ Viðburður í Brussel