Samtök um söguferðaþjónustu eru aðili að alþjóðlegum samtökum sem heita Destination Viking Association. Rögnvaldur Guðmundsson situr í stjórn samtakanna og þau eru bakhjarl verkefnsins Follow the Vikings þannig að allt efni sem kemur út úr FTV mun verða nýtt áfram á vegum DVA. Hér er hægt að skoða fréttabréf sem DVA gefur út annað slagið.