Árvisst Söguslóðaþing Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldið í Norræna Húsinu í Reykjavík föstudaginn 29. apríl. kl. 13-16:00. Missið ekki af áhugaverðum viðburði á 10 ára afmæli samtakanna. Aðalfundur samtakanna verður haldinn að morgni sama dags. Fundarboð verður sent út í næstu viku ásamt dagskrá...
Katarzyna Dygul starfsmaður Samtaka um söguferðaþjónustu er mætt til starfa og við bjóðum hana innilega velkomna. Hún verður með starfsaðstöðu hjá Íslandsstofu og við væntum mikils af því samstarfi og gleðjumst yfir þeim áfanga að vera loksins komin með starfsmann. Katarzyna mun verða í sambandi við félagsmenn á næstu vikum en hún vinnur að verkefnum sem stjórn...
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Rögnvaldur Guðmundsson formaður Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF) skrifuðu 25. febrúar undir samning um eflingu söguferðaþjónustu á Íslandi. Markmið samningsins er að vinna að frekari uppbyggingu og þróun söguferðaþjónustu um land allt þar sem leitast verður við að auka upplifun ferðamanna og...
Samningur Samtaka um söguferðaþjónustu og Íslandsstofu
Íslandsstofa og Samtök um söguferðaþjónustu hafa skrifað undir samning um samstarfsverkefni á sviði söguferðaþjónustu. Samningurinn hefur þann tilgang að nýta þá samlegð sem verður til í störfum Íslandsstofu og Samtaka um söguferðaþjónustu og ná þannig betri árangri af verkefnum. Starfsmaður verkefnisins er...
Ágætu félagar í SSF og sérstaklega þeir sem vinna með söguna fyrir árið 1300!
Boðað er til fundar um Follow the Vikings verkefnið sem hófst á síðasta ári og stendur til 2019.
Í verkefninu eru m.a. haldnar ráðstefnur með mismundandi þemum tvisvar á ári. Næsta ráðstefna verður haldin í Catoria á Spáni 25.-26. maí 2016 og síðan í Trelleborg i Danmörku í...
Fulltrúar frá Samtökum um söguferðaþjónustu tóku þátt í fyrstu námsstefnu Evrópuverkefnisins Follow the Vikings í Foteviken í Svíþjóð dagana 19.-20. nóvember. Yfirskrift námsstefnunnar var „Presenting the Vikings“. Sigrún Þormar flutti erindi um miðlun á sögunni í Reykholti. Auk hennar voru á námsstefnunni á vegum SSF: Rögnvaldur Guðmundsson, form. SSF sem...
Ný heimasíða er að fara í loftið hjá SSF. Hún mun birtast á næstu dögum undir lénunum okkar soguslodir.is og sagatrail.is en félagar geta skoðað hana hér þangað til (http://sagatrailweb.elasticbeanstalk.com/en/). Ekki er allt fullunnið og eftir að fínpússa ýmislegt. Endilega sendið athugasemdir um það sem betur má fara til Skúla Björns (skuli@skriduklaustur.is). Inni...
Ágætu félagar!
Næsti félagsfundur verður haldinn í Vestmannaeyjum dagana 15.-16. okt. Gert er ráð fyrir að félagar taki Herjólf frá Landeyjahöfn á fimmtudeginum kl. 09:45 og
til baka frá Vestmannaeyjum á föstudag kl. 13.30. (mæting 30 mín. fyrir brottför)
(Þeir sem ná ekki Herjólfi fyrr en kl. 12.30 á fimmtudegi munu þó ná í hádegisverðinn.
Tilboð á gistingu frá...
Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu. Á næstunni verður gamli vefurinn okkar tekinn úr sambandi og nýr vefur fyrir ferðamanninn ræstur á slóðunum http://www.soguslodir.is og http://www.sagatrail.is. Sá vefur er sniðinn fyrir ytri markaðssetningu á aðilum að samtökunum. En við félagarnir verðum líka að eiga okkur samastað. Við getum notað Facebook-síðu...