Follow the viking fer vel af stað

Fulltrúar frá Samtökum um söguferðaþjónustu tóku þátt í fyrstu námsstefnu Evrópuverkefnisins Follow the Vikings í Foteviken í Svíþjóð dagana 19.-20. nóvember. Yfirskrift námsstefnunnar var „Presenting the Vikings“. Sigrún Þormar flutti erindi um miðlun á sögunni í Reykholti. Auk hennar voru á námsstefnunni á vegum SSF: Rögnvaldur Guðmundsson, form. SSF sem...

Ný heimasíða

Ný heimasíða er að fara í loftið hjá SSF. Hún mun birtast á næstu dögum undir lénunum okkar soguslodir.is og sagatrail.is en félagar geta skoðað hana hér þangað til (http://sagatrailweb.elasticbeanstalk.com/en/). Ekki er allt fullunnið og eftir að fínpússa ýmislegt. Endilega sendið athugasemdir um það sem betur má fara til Skúla Björns (skuli@skriduklaustur.is). Inni...