Aðalfundur 2019

Samtökin boða til aðalfundar í Skálholti og fræðsluheimsókna í Uppsveitum Árnessýslu dagana 4. – 5. apríl 2019.  Dagskráin hefst kl. 12.00 þann 4. apríl með heimsókn í nýju gestastofuna á Þingvöllum og lýkur um kl. 13.30 þann 5. apríl eftir hádegisverð í Friðheimum. Stefnum á að sameinast í bíla frá höfuðborgarsvæðinu eins og kostur er  (þeir sem...

Aðalfundur í Stykkishólmi 12.-13. apríl

Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu! Aðalfundur SSF 2018 verður haldinn í Fransiskus Hótelinu í Stykkishólmi fimmudaginn 12. apríl kl. 13.00. Í tengslum við aðalfundinn verður einnig félagsfundur SSF, örþing og spennandi skoðunarferðir um Stykkishólm og Snæfellsnes með leiðsögn staðkunnugra félaga í SSF 12. og 13. apríl. Mæting er kl. 12.00 á Hótel...

Víkinga-ráðstefna 25. og 26. október

Nú er komið að því! Dagana 25. og 26. október næstkomandi mun SSF sjá um fimmtu ráðstefnuna (5th seminar) í Evrópuverkefninu Follow the Vikings (2015-2019) sem styrkt er af Creative Europe áætluninni . Þar er SSF eini íslenski þátttakandinn en verkefnistíminn er nú liðlega hálfnaður. HÉR er hægt að sjá spennandi og fróðlega dagskrá ráðstefnunnar sem verður haldin...

Íslandskort til kynningar

Góðir félagar! Sýnileiki söguferðaþjónustunnar er að aukast gegnum Netið og leggja samtökin megináherslu á vefinn soguslodir.is / sagatrail.is til kynningar á frábærri þjónustu og eftirminnilegum sögustöðum um land allt. Hann fær nú á milli 50 og 100 heimsóknir hvern dag. Ákveðið var árið 2015 að hætta útgáfu veglegs bæklings um aðilana en leita leiða til...

Námsstefna í víkingaverkefninu í október

Þá liggur fyrir að í haust taka Samtök um söguferðaþjónustu á móti námsstefnu í Follow The Vikings verkefninu. Verður hún dagana 24 – 26. október og fer fram í Reykjavík og á Vesturlandi. Búast má við 60-80 gestum sem flestir koma frá erlendum samstarfsaðilum. En það er einnig mikilvægt að við heimamenn tökum þátt. Því mælum við með að fólk áhugasamt...

Nýr samingur við ríkið

Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri ferðamála og Rögnvaldur Guðmundsson formaður SSF undirrituðu nýverið nýjan samning um stuðning ráðuneytis atvinnuvega og nýsköpunar við Samtök um söguferðaþjónustu. Samningurinn kveður á um verkefni sem miða að því að þróa enn frekar söguferðaþjónustu um land allt í krafti...

Velheppnuð fræðsluferð fyrir austan

Fræðsluferð Samtaka um söguferðaþjónustu um Austurlands sem farin var um mánaðamótin mars apríl tókst með ágætum. Farið var á marga staði, byrjað inni í Fljótsdal og síðan farið niður á Firði. Aðalfundur var haldinn á Djúpavogi 1. apríl. Á honum voru hefðbundin aðalfundarstörf og var sitjandi stjórn endurkjörin. Á myndinni hér fyrir ofan eru söguþyrstir...

Aðalfundur á Djúpavogi 1. apríl

Aðalfundur Samtaka um söguferðaþjónustu 2017 verður haldinn á Hótel Framtíð Djúpavogi, 1. apríl Stjórn Samtaka um sögugferðaþjónustu boðar til aðalfundar samtakanna á Hótel Framtíð, Djúpavogi laugardaginn 1. apríl kl. 9.00. Gögn fundarins er hægt að nálgast á hér á heimasíðunni. Dagskrá fundarins skv. samþykktum: Skýrsla stjórnar fyrir liðið...

Fræðsluferð og aðalfundur 30. mars – 1. apríl

Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu! Stjórn hefur ákveðið að boða aftur til fræðsluferðar um Austurland og halda aðalfund samtakanna samhliða henni á Djúpavogi 1. apríl. Fræðsluferðin byrjar að kvöldi fimmtudagsins 30. mars og teygir sig um Hérað og Firði allt til Djúpavogs. Haldin verða erindi og heimsóttir áhugaverðir sögustaðir og sýningar....

Gleðilegt nýtt ár í söguferðaþjónustunni!

Góðir félagar! Stjórn samtakanna sendir hátíðarkveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Framundan er spennandi ár fyrir söguferðaþjónustu í landinu. Við stefnum á að halda aðalfund í mars og verður til hans boðað fljótlega eftir áramótin. Ætlunin er að halda hann á Austurlandi og reyna að fá þátttöku aftur í fræðsluferðina sem við...