Aðalfundur á Djúpavogi 1. apríl

Aðalfundur Samtaka um söguferðaþjónustu 2017 verður haldinn á Hótel Framtíð Djúpavogi, 1. apríl

Stjórn Samtaka um sögugferðaþjónustu boðar til aðalfundar samtakanna á Hótel Framtíð, Djúpavogi laugardaginn 1. apríl kl. 9.00. Gögn fundarins er hægt að nálgast á hér á heimasíðunni. Dagskrá fundarins skv. samþykktum:

  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
  2. Kynning og afgreiðsla aðildarumsókna.
  3. Afgreiðsla reikninga.
  4. (engar fyrirliggjandi)
  5. Starfsáætlun fyrir komandi starfsár og fjárhagsáætlun.
  6. Ákvörðun árgjalds.
  7. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
  8. Önnur mál.

Aðalfundarboð SSF2017

Ársreikningur 2016

Starfsáætlun SSF 2017

Fjárhagsáætlun SSF 2017