Félagsfundur október 2015 – Eyjar

ÚT Í EYJAR – félagsfundur SSF í Vestmannaeyjum 15.-16. okt. 2015.

Dagskrá hans verður sem hér segir (með fyrirvara um breytingar):

11.30 Félagsfundur hefst á Hótel Vestmanneyjum.
– Ávarp heimamanns.
– Kynning á þátttakendum.
– Staða mála í SSF: formaður,  gjaldkeri ofl.

13:00 Hádegisverður

-Opnun á endurbættri heimasíðu SSF
-Kynning heimamanna
-Kynning á verkefninu Follow the Vikings hlutverk og hagur SSF félaga
-Hvað er að frétta af félögum SSF – reynslusögur félagsmanna
(Sprenging í fjölda erlendra ferðamanna: áhrif – sóknarfæri)
-Umræður og fyrirspurnir
-Hópavinna, skipt í tvo hópa eftir tímabilum: a) víkingatíminn; landnáms og þjóðveldisöld), b) síðari tímar
Skoðunarferð um Eldheima.
20:00 Hátíðarkvöldverður í Eldheimum + söguleg skemmtan.

Föstudagur 16. október
08:30 Fundur
10.00 Skoðunarferð um Eyjar c/o Kristín Jóhannsdóttir
12.00 Hádegisverður.
Mæting í Herjólf kl. 13:00