Reikningar og fréttabréf

Ágætu félagar!

Nú hafa verið sendir út reikningar vegna árgjalda og kynningargjalda fyrir árið 2018. Þeir ættu að hafa borist öllum í pósti ásamt fréttabréfi. Í því er rakið það helsta sem varðar starfsemi samtakanna um þessar mundir. Endilega kynnið ykkur það og stjórn treystir á skilvísar greiðslur. Hvað varðar nýja útgáfu af Íslandskortinu þá er enn verið að dreifa birgðum úr prentun síðasta hausts. Stefnt er á endurnýjun síðsumars.

Með sumarkveðju frá stjórn.