Aðalfundur 2019

Samtökin boða til aðalfundar í Skálholti og fræðsluheimsókna í Uppsveitum Árnessýslu dagana 4. – 5. apríl 2019.  Dagskráin hefst kl. 12.00 þann 4. apríl með heimsókn í nýju gestastofuna á Þingvöllum og lýkur um kl. 13.30 þann 5. apríl eftir hádegisverð í Friðheimum. Stefnum á að sameinast í bíla frá höfuðborgarsvæðinu eins og kostur er  (þeir sem...