Aðalfundur í Stykkishólmi 12.-13. apríl
26. mars, 2018
Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu!
Aðalfundur SSF 2018 verður haldinn í Fransiskus Hótelinu í Stykkishólmi fimmudaginn 12. apríl kl. 13.00.
Í tengslum við aðalfundinn verður einnig félagsfundur SSF, örþing og spennandi skoðunarferðir um Stykkishólm og Snæfellsnes með leiðsögn staðkunnugra félaga í SSF 12. og 13. apríl.
Mæting er kl. 12.00 á Hótel...