Íslandskortið loksins komið út

Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu! Loksins er nýja kynningarefnið okkar á prenti komið út. Íslandskort samtakanna sem sýnir yfir 40 staði vítt og breitt um landið og hvetur fólk til að kynna sér söguferðaþjónustu enn frekar gegnum heimasíðunar http://www.sagatrail.is. R3-dreifing mun sjá um að skipta kortunum út fyrir bæklingana okkar í hilluplássum...