Víkinga-ráðstefna 25. og 26. október

Nú er komið að því! Dagana 25. og 26. október næstkomandi mun SSF sjá um fimmtu ráðstefnuna (5th seminar) í Evrópuverkefninu Follow the Vikings (2015-2019) sem styrkt er af Creative Europe áætluninni . Þar er SSF eini íslenski þátttakandinn en verkefnistíminn er nú liðlega hálfnaður. HÉR er hægt að sjá spennandi og fróðlega dagskrá ráðstefnunnar sem verður haldin...