Nýr samingur við ríkið

Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri ferðamála og Rögnvaldur Guðmundsson formaður SSF undirrituðu nýverið nýjan samning um stuðning ráðuneytis atvinnuvega og nýsköpunar við Samtök um söguferðaþjónustu. Samningurinn kveður á um verkefni sem miða að því að þróa enn frekar söguferðaþjónustu um land allt í krafti...

Velheppnuð fræðsluferð fyrir austan

Fræðsluferð Samtaka um söguferðaþjónustu um Austurlands sem farin var um mánaðamótin mars apríl tókst með ágætum. Farið var á marga staði, byrjað inni í Fljótsdal og síðan farið niður á Firði. Aðalfundur var haldinn á Djúpavogi 1. apríl. Á honum voru hefðbundin aðalfundarstörf og var sitjandi stjórn endurkjörin. Á myndinni hér fyrir ofan eru söguþyrstir...