Nýr samingur við ríkið
24. apríl, 2017
Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri ferðamála og Rögnvaldur Guðmundsson formaður SSF undirrituðu nýverið nýjan samning um stuðning ráðuneytis atvinnuvega og nýsköpunar við Samtök um söguferðaþjónustu. Samningurinn kveður á um verkefni sem miða að því að þróa enn frekar söguferðaþjónustu um land allt í krafti...