Fræðsluferð og aðalfundur 30. mars – 1. apríl

Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu! Stjórn hefur ákveðið að boða aftur til fræðsluferðar um Austurland og halda aðalfund samtakanna samhliða henni á Djúpavogi 1. apríl. Fræðsluferðin byrjar að kvöldi fimmtudagsins 30. mars og teygir sig um Hérað og Firði allt til Djúpavogs. Haldin verða erindi og heimsóttir áhugaverðir sögustaðir og sýningar....