Góðir félagsmenn!
Hér eru tæknimál leyst og hægt að tengjast fundinum...
Stjórn Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF) hefur tekið ákvörðun um að halda ekki formlegan félagsfund þann 14. nóvember eins og boðað hafði verið. Er það gert af tveimur meginástæðum. Annars vegar virðast félagsmenn hafa takmarkaðan tíma um þessar mundir til lengri samveru. Hins vegar er búið að boða til opins málþings um Söfn og ferðaþjónustu í Safnahúsinu...