Fræðsluferðinni aflýst
11. október, 2016
Ágætu félagar! Vegna dræmrar þátttöku í fræðsluferðina um Austurland hefur henni verið aflýst eða öllu heldur frestað um óákveðinn tíma. Við munum heimsækja Austurland og fræðast um það sem þar er unnið í söguferðaþjónustu síðar. En í staðinn hefur stjórn samtakanna ákveðið að félagsfundur haustsins verði í Reykjavík 14. nóvember. Hægt er að taka...