Aukin umferð um sagatrail.is
3. júní, 2016
Í samstarfi við Íslandsstofu stóðu samtökin fyrir útsendingu fréttatilkynningar erlendis á stofndegi samtakanna 18. maí til að vekja athygli á söguferðaþjónustu á Íslandi og síðunni sagatrail.com. BZ.Comm í Þýskalandi sendi SAGATRAIL fréttatilkynninguna á 1.300 miðla Fréttatilkynningin fékk „24,9% opening rate“ sem skv. BZ.Comm er mjög gott. Eftir...