Afmælismálþing og aðalfundur 29. apríl

Boðað er til aðalfundar Samtaka um söguferðaþjónustu í Norræna húsinu föstudaginn 29. apríl kl. 10. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en fundarboð er hægt að sjá hér og þar er einnig að finna ársreikning 2015. Eftir hádegi kl. 13 hefst síðan söguslóðaþing undir yfirskriftinni Tækifæri söguferðaþjónustunnar. Íslandsstofa og Norræna húsið er...

Söguslóðaþing 29. apríl

Árvisst Söguslóðaþing Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldið í Norræna Húsinu í Reykjavík föstudaginn 29. apríl. kl. 13-16:00. Missið ekki af áhugaverðum viðburði á 10 ára afmæli samtakanna. Aðalfundur samtakanna verður haldinn að morgni sama dags. Fundarboð verður sent út í næstu viku ásamt dagskrá...

Starfsmaður samtakanna

Katarzyna Dygul starfsmaður Samtaka um söguferðaþjónustu er mætt til starfa og við bjóðum hana innilega velkomna. Hún verður með starfsaðstöðu hjá Íslandsstofu og við væntum mikils af því samstarfi og gleðjumst yfir þeim áfanga að vera loksins komin með starfsmann. Katarzyna mun verða í sambandi við félagsmenn á næstu vikum en hún vinnur að verkefnum sem stjórn...

Endurnýjaður samningur við iðnaðarráðherra

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Rögnvaldur Guðmundsson formaður Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF) skrifuðu 25. febrúar undir samning um eflingu söguferðaþjónustu á Íslandi. Markmið samningsins er að vinna að frekari uppbyggingu og þróun söguferðaþjónustu um land allt þar sem leitast verður við að auka upplifun ferðamanna og...

Samningur SSF og Íslandsstofu um starfsmann

Samningur Samtaka um söguferðaþjónustu og Íslandsstofu Íslandsstofa og Samtök um söguferðaþjónustu hafa skrifað undir samning um samstarfsverkefni á sviði söguferðaþjónustu. Samningurinn hefur þann tilgang að nýta þá samlegð sem verður til í störfum Íslandsstofu og Samtaka um söguferðaþjónustu og ná þannig betri árangri af verkefnum. Starfsmaður verkefnisins er...