FUNDUR Í SJÓMINJASAFNINU VÍKINNI 11. MARS

Ágætu félagar í SSF og sérstaklega þeir sem vinna með söguna fyrir árið 1300! Boðað er til fundar um Follow the Vikings verkefnið sem hófst á síðasta ári og stendur til 2019. Í verkefninu eru m.a. haldnar ráðstefnur með mismundandi þemum tvisvar á ári.  Næsta ráðstefna verður haldin  í Catoria á Spáni  25.-26. maí 2016 og síðan í Trelleborg i Danmörku í...