Follow the viking fer vel af stað

Fulltrúar frá Samtökum um söguferðaþjónustu tóku þátt í fyrstu námsstefnu Evrópuverkefnisins Follow the Vikings í Foteviken í Svíþjóð dagana 19.-20. nóvember. Yfirskrift námsstefnunnar var „Presenting the Vikings“. Sigrún Þormar flutti erindi um miðlun á sögunni í Reykholti. Auk hennar voru á námsstefnunni á vegum SSF: Rögnvaldur Guðmundsson, form. SSF sem...