Félagsfundur í Eyjum 15.-16. okt.
24. september, 2015
Ágætu félagar!
Næsti félagsfundur verður haldinn í Vestmannaeyjum dagana 15.-16. okt. Gert er ráð fyrir að félagar taki Herjólf frá Landeyjahöfn á fimmtudeginum kl. 09:45 og
til baka frá Vestmannaeyjum á föstudag kl. 13.30. (mæting 30 mín. fyrir brottför)
(Þeir sem ná ekki Herjólfi fyrr en kl. 12.30 á fimmtudegi munu þó ná í hádegisverðinn.
Tilboð á gistingu frá...