Velkomin á innri vef SSF
14. júlí, 2015
Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu. Á næstunni verður gamli vefurinn okkar tekinn úr sambandi og nýr vefur fyrir ferðamanninn ræstur á slóðunum http://www.soguslodir.is og http://www.sagatrail.is. Sá vefur er sniðinn fyrir ytri markaðssetningu á aðilum að samtökunum. En við félagarnir verðum líka að eiga okkur samastað. Við getum notað Facebook-síðu...