Starfsmaður samtakanna

Katarzyna Dygul starfsmaður Samtaka um söguferðaþjónustu er mætt til starfa og við bjóðum hana innilega velkomna. Hún verður með starfsaðstöðu hjá Íslandsstofu og við væntum mikils af því samstarfi og gleðjumst yfir þeim áfanga að vera loksins komin með starfsmann. Katarzyna mun verða í sambandi við félagsmenn á næstu vikum en hún vinnur að verkefnum sem stjórn hefur sett í forgang. Nánar um það síðar.

Söguslóðir  -  Sagatrail Iceland's photo.