Árvisst Söguslóðaþing Samtaka um söguferðaþjónustu verður haldið í Norræna Húsinu í Reykjavík föstudaginn 29. apríl. kl. 13-16:00. Missið ekki af áhugaverðum viðburði á 10 ára afmæli samtakanna. Aðalfundur samtakanna verður haldinn að morgni sama dags. Fundarboð verður sent út í næstu viku ásamt dagskrá Söguslóðaþings.