Samtökin boða til aðalfundar í Skálholti og fræðsluheimsókna í Uppsveitum Árnessýslu dagana 4. – 5. apríl 2019. Dagskráin hefst kl. 12.00 þann 4. apríl með heimsókn í nýju gestastofuna á Þingvöllum og lýkur um kl. 13.30 þann 5. apríl eftir hádegisverð í Friðheimum. Stefnum á að sameinast í bíla frá höfuðborgarsvæðinu eins og kostur er (þeir sem...
Ágætu félagar!
Nú hafa verið sendir út reikningar vegna árgjalda og kynningargjalda fyrir árið 2018. Þeir ættu að hafa borist öllum í pósti ásamt fréttabréfi. Í því er rakið það helsta sem varðar starfsemi samtakanna um þessar mundir. Endilega kynnið ykkur það og stjórn treystir á skilvísar greiðslur. Hvað varðar nýja útgáfu af Íslandskortinu þá er enn...
Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu!
Aðalfundur SSF 2018 verður haldinn í Fransiskus Hótelinu í Stykkishólmi fimmudaginn 12. apríl kl. 13.00.
Í tengslum við aðalfundinn verður einnig félagsfundur SSF, örþing og spennandi skoðunarferðir um Stykkishólm og Snæfellsnes með leiðsögn staðkunnugra félaga í SSF 12. og 13. apríl.
Mæting er kl. 12.00 á Hótel...
Ágætu félagar í Samtökum um söguferðaþjónustu! Loksins er nýja kynningarefnið okkar á prenti komið út. Íslandskort samtakanna sem sýnir yfir 40 staði vítt og breitt um landið og hvetur fólk til að kynna sér söguferðaþjónustu enn frekar gegnum heimasíðunar http://www.sagatrail.is. R3-dreifing mun sjá um að skipta kortunum út fyrir bæklingana okkar í hilluplássum...
Nú er komið að því! Dagana 25. og 26. október næstkomandi mun SSF sjá um fimmtu ráðstefnuna (5th seminar) í Evrópuverkefninu Follow the Vikings (2015-2019) sem styrkt er af Creative Europe áætluninni . Þar er SSF eini íslenski þátttakandinn en verkefnistíminn er nú liðlega hálfnaður.
HÉR er hægt að sjá spennandi og fróðlega dagskrá ráðstefnunnar sem verður haldin...
Góðir félagar!
Sýnileiki söguferðaþjónustunnar er að aukast gegnum Netið og leggja samtökin megináherslu á vefinn soguslodir.is / sagatrail.is til kynningar á frábærri þjónustu og eftirminnilegum sögustöðum um land allt. Hann fær nú á milli 50 og 100 heimsóknir hvern dag. Ákveðið var árið 2015 að hætta útgáfu veglegs bæklings um aðilana en leita leiða til...
Þá liggur fyrir að í haust taka Samtök um söguferðaþjónustu á móti námsstefnu í Follow The Vikings verkefninu. Verður hún dagana 24 – 26. október og fer fram í Reykjavík og á Vesturlandi. Búast má við 60-80 gestum sem flestir koma frá erlendum samstarfsaðilum. En það er einnig mikilvægt að við heimamenn tökum þátt. Því mælum við með að fólk áhugasamt...
Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri ferðamála og Rögnvaldur Guðmundsson formaður SSF undirrituðu nýverið nýjan samning um stuðning ráðuneytis atvinnuvega og nýsköpunar við Samtök um söguferðaþjónustu. Samningurinn kveður á um verkefni sem miða að því að þróa enn frekar söguferðaþjónustu um land allt í krafti...
Fræðsluferð Samtaka um söguferðaþjónustu um Austurlands sem farin var um mánaðamótin mars apríl tókst með ágætum. Farið var á marga staði, byrjað inni í Fljótsdal og síðan farið niður á Firði. Aðalfundur var haldinn á Djúpavogi 1. apríl. Á honum voru hefðbundin aðalfundarstörf og var sitjandi stjórn endurkjörin. Á myndinni hér fyrir ofan eru söguþyrstir...
Aðalfundur Samtaka um söguferðaþjónustu 2017 verður haldinn á Hótel Framtíð Djúpavogi, 1. apríl
Stjórn Samtaka um sögugferðaþjónustu boðar til aðalfundar samtakanna á Hótel Framtíð, Djúpavogi laugardaginn 1. apríl kl. 9.00. Gögn fundarins er hægt að nálgast á hér á heimasíðunni. Dagskrá fundarins skv. samþykktum:
Skýrsla stjórnar fyrir liðið...